Alhliða hreinsivörur

Pioneer Eclipse

Í yfir 40 ár hefur Pioneer Eclipse þjónustað ræstingaverktaka með vélar og efnavörur til ræstinga og viðhalds á öllum tegundum gólfefna,s.s.vínil,granít,marmara,steypu,teppi og línólíum.
Í gegnum dreifingaraðila sína býður Pioneer Eclipse einnig upp á umhverfisvæna bón og efnavörulínu sem heitir EnviroStar Green en hún hentar einkum vel fyrir spítala,skóla, hótel,skrifstofur og verslanir.