Alhliða hreinsivörur

SEBO AIRBELT D

Meira af öllu

Hin glæsilega hönnun SEBO AIRBELT D var mikil hvatning fyrir SEBO.  Með mörgum aukahlutum uppfyllir hún miklar kröfur viðskiptavina.  Með allt að 15,5 metra vinnuradíus veitir hún aukna möguleika.  Og 6 lítra pokinn undirstrikar að hún er meira.  Með S-klassa microfilter uppfyllir hún einnig sérþarfir fólks með astma og ofnæmi.