Alhliða hreinsivörur

SEBO FELIX

Ættleiddu FELIX og bjóddu hann velkomin í fjölskylduna.

FELIX er nýjasti meðlimur SEBO fjölskyldunar. Hann hefur sama faglega bakrunn og gæðastaðal ,eins og hinir fjölskyldu-meðlimir hans.
FELIX er einstakur því að hann er með snúningsháls og samlaga barka/haldfang.SEBO FELIX setur nýja gæðastaðla í bæði fyrirtækja og heimilisræstingum.
FELIX passar vel inn í fjölskylduna vegna glæsilegrar hönnunar. Komdu með FELIX heim í dag og kynntu hann fyrir fjölskyldunni.
 
 

Sogmótor 1300 W – Burstamótor 175 W – Burstabreidd 31cm – Þyngd 4,5 kg – Poki 3,5 ltr – Vinnuradíus 10,5 m -SEBO – Parket og húsgagnahaus fylgja.