Alhliða hreinsivörur

HOST Þurrhreinsir

HOST þurrhreinsirinn er einstakur.

Hann djúphreinsar teppi með því að leysa upp og draga í sig óhreinindin.

HOST þurrhreinsirinn er náttúruafurð með örlitlum raka af vatni og öruggum hreinsiefnum.  HOST er öruggt ,án eiturefna og brotnar niður í náttúrunni.

 

Fáanlegt:        13,6 kg      H3230H            5,4 kg      H412H            1,0 kg      HC1373           0,5 kg      HC430

 

468 ad