Alhliða hreinsivörur

SEBO 370/470 ELECTRONIC

Það jafnast ekkert á við áreiðanlegan samstarfsmann.

 

Tveir mótorar,sterk og endingargóð er SEBO 370/470 áreiðanlegur samstarfsmaður.  Fáanleg í tveimur breiddum, hentar hún því bæði  fyrir lítil og stór verkefni.

 

 

  • -Tveir mótorar
  • -Sogmótor 1300 watta
  • -Bustamótor 370 150 watta
  • -Burstamótor 470 200 Watta
  • -Poki 5,3 lítrar
  • -Lengd snúru 12 metrar
  • -Vinnslubreidd 360 36cm
  • -Vinnslubreidd 470 47cm

 

468 ad